Frambođslistinn "minn" og helmingaskiptalisti ţingflokksins og Nýs afls

Vegna ummćla formanns Frjálslynda flokksins á Rás 2 í gćr um röđun fólks á frambođslista "minn" til miđstjórnar Frjálslynda flokksins, ţá birti ég hann hér, ef einhver hefur áhuga...   Ţessum frambođslista var dreift af mínu fólki á landsţinginu. Hann var annar tveggja lista sem ég vissi af.  Hinn listinn var helmingaskiptalisti forystu ţingflokksins og Nýs afls, birtur hér neđar á síđunni.  Allir á "mínum" lista hafa veriđ skráđir í Frjálslynda flokkinn um langa hríđ, nema Ragnheiđur Fossdal, sem gekk í hann sl. haust.

Formađur flokksins nefndi í útvarpsviđtalinu ađ ég hefđi m.a. sniđgengiđ eftirtalda flokksmenn, sem hefđu mjög mikla reynslu:  Pétur Bjarnason, Eyjólf Ármannsson, Óskar Ţór Karlsson, Hönnu Birnu Jóhannsdóttur, Ţorstein Árnason og Ernu Ingólfsdóttur. 

Svar mitt viđ ţví er ađ ég bauđ Ernu reyndar fram í fjármálaráđ og hún hlaut kosningu. Hanna Birna og Grétar Mar voru bćđi hlynnt samstarfi viđ Nýtt afl og komu ţví ekki til greina.   Eyjólfur hefur unniđ frábćrt starf fyrir Frjálslynda flokkinn eins ađrir sem hér eru nefndir, en ég gerđi varla ráđ fyrir ađ hann eđa Óskar styddu mig nćgjanlega til ađ vilja taka sćti í miđstjórn minni miđađ viđ ýmislegt sem á undan var gengiđ.  Ţorstein Árnason hefđi ég sannarlega viljađ hafa á lista okkar fólks. Mér datt bara ekki annađ í hug en ađ formađurinn hefđi teflt honum fram fyrir sig, sínum allra dyggasta stuđningsmanni frá ţví flokkurinn varđ til, ađ frátöldum Pétri Bjarnasyni sem er prýđismađur og félagi Guđjóns til áratuga. 

Ég hvet fyrrverandi og núverandi félaga í Frjálslynda flokknum til ađ íhuga hvert stefnir úr ţví fram var lagđur helmingaskiptalisti Nýs afls og ţingflokksins á ţessu ţingi.  Fćstir áttu von á ţví, enda var svar ţingflokksins ávallt á ţá leiđ ađ svona fámennur hópur gćti aldrei náđ neinum undirtökum í flokknum...  - Ónei, ekki nema međ fulltingi ţingflokksins sjálfs!

 Listi Margrétar-fólks:

Varaformađur: Margrét Sverrisdóttir

Ritari: Sólborg Alda Pétursdóttir 
Fjármálaráđ:

Formađur: Daníel Helgason 

Ađrir:  Sverrir Hermannsson, Eyţór Sigmundsson, Matthías Sveinsson, Erna V. Ingólfsdóttir

  Miđstjórn:  1. ATH Daníel Helgason SV-kjörd. (ef hann verđur ekki kosinn formađur fjármálaráđs)

  2. Sigurlín Margrét Sigurđardóttir, varaţingmađur Garđabć

  3. Svanur Sigurbjörnsson,  lćknir, Mosfellsbć

  4. Rannveig Ţorvaldsdóttir,  kennari,  Ísafirđi

  5. Ásta Ţorleifsdóttir,  jarđverkfrćđingur Rvk

  6. Egill Örn Jóhannesson,  kennari Rvk

  7. Auđur Matthíasdóttir,  félagsráđgjafi Garđabć

  8. Ingileif S. Kristjánsdóttir, doktor, Hveragerđi

  9. Kristín Ţórđardóttir, verkakona, Grindavík

10. Ásgeir Yngvason, prentari, Akureyri

11. Ragnheiđur Fossdal, líffrćđingur, Seltjarnarnesi

12. Margrét Óskarsdóttir, skólafulltrúi, Kópavogi

13. Baldvin Nielsen, bifreiđastjóri Reykjanesbć

                         

Nöfn til vara í miđstjórn:

Jóhanna Guđmundsdóttir,  sölufulltrúi, Reykjanesbć

Kristín Helgadóttir, kennari, Hafnarfirđi

Eftirtaldir eru komnir inn í miđstjórn og ţarf ekki ađ kjósa:

Ólafur F. Magnússon, borgarfulltrúi  Rvk S

Kjartan Eggertsson, skólastjóri Rvk N

Guđmundur Wiium, skógrćktarbóndi NA

Pétur Guđmundsson, selaveiđimađur  SV

- - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - -

Helmingaskiptalisti ţingflokks og Nýs afls  

Formađur: Guđjón Arnar Kritjánsson

Varaformađur: Magnús Ţór Hafsteinsson

Ađalmenn: 
  1.  Ásgerđur Jóna Flosadóttir (Nýtt afl)
  2. Hanna Birna Jóhannsdóttir, Vestmannaeyjum (Frjálsl.)
  3. Höskuldur Höskuldsson, Rvk (Nýtt afl)
  4. Óskar Ţór Karlsson, Reykjanesbć, (Frjálsl.)
  5. Pétur Bjarnason, Rvk (Frjálsl.)
  6. Tryggvi Agnarsson, Rvk (Nýtt afl)
Varamenn:
  1. Ásthildur Cesil Ţórđardóttir (Frjálsl)
  2. Eiríkur Stefánsson (Áróđursmeistari Nýs afls á Útvarpi Sögu)
  3. Erna V. Ingólfsdóttir (Frjálsl..)

  4. Grétar Mar Jónsson (Frjálsl. en ötull baráttumađur fyrir samstarfi viđ Nýtt afl)

  5. Guđmundur Bergţórsson (Nýtt afl)

  6. Guđrún Ţóra Hjaltadóttir (Nýtt afl)

  7. Hanna Ţrúđur Ţórđardóttir (Frjálsl.)

  8. Helgi Helgason (Frjálsl.)

  9. Jónbjörg Ţórsdóttir (Nýtt afl)

  10. Ólafur Ögmundsson (Frjálsl.)

  11. Valdimar Jóhannesson (Nýtt afl)

    

 

    

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sveinn Hjörtur

Sćl Margrét. Ég er nú barasta ađ hlusta á viđtaliđ akkúrat núna! Heyrist ađ formađurinn sé ađ snúa ţessu í ţađ ađ landsbyggđarfólkiđ hafi valiđ ţađ ađ fá Nýtt Afl og nýjan varaformann? Skrítin gagnárás! En....passađu ţig ađ vera ekki of lengi í ţessari vitleysu. Hún er farin ađ skemma.

Sveinn Hjörtur , 1.2.2007 kl. 01:35

2 identicon

Margrét, ţađ er alveg ótrúlegt ađ heyra til ţín, ţú reynir eins og ţú getur ađ hvítţvo sjálfa ţig, ćttir bara sjálf ađ skammast ţín.
ég ćtla vonast til ţess ađ ţú farir einnig ađ loka ţverrifunni á ţér, svona áđur en ţú ferđ ađ koma međ einhverja meira rugl og ţvćlu

Kveđja
A

A (IP-tala skráđ) 1.2.2007 kl. 11:30

3 identicon

Bíddu, má hún ekki svara fyrir sig ţegar formađur Frjálslyndra fer međ rangt mál um hana í útvarpsviđtali? Svo eru ţessir listar ekkert leyndarmál hélt ég, ţetta er nokkuđ borđleggjandi.
Margrét, vona ađ ţú látir ekki ţessa óvild og pirring draga af ţér orku, ég bíđ spennt eftir ađ heyra hvađa skref ţú stígur nćst!

Inga (IP-tala skráđ) 1.2.2007 kl. 12:50

4 Smámynd: Svanur Sigurbjörnsson

Ţađ er nokkuđ dćmigert kjaftháttinn í mönnum eins og Alvari Óskarssyni, sem truflađi frambođsrćđu Margrétar á Landsţinginu međ hávađa og framíkalli, eins og ţessi A hér ađ ofan talar.  A fyrir Alvar?  Hvers vegna ţorir A ekki ađ koma fram undir nafni?  Ţađ er ótrúlegt ađ menn eins og A haldi ađ fólk taki mál ţeirra trúanlegt ţegar ţađ einkennist af heift og dónaskap.  Ţađ er ótrúlegra ađ menn eins og Guđjón Arnar skuli láta ţađ líđast ađ slíkir menn (Eiríkur Stefánsson) skuli kosnir í miđstjórn flokksins en ýta Margréti út eins og ekkert sé.  Ţađ er reyndar ekki ótrúlegt fyrir Magnús Ţór.   Hann hefur sýnt ađ hann svífst einskis í sínu valdatafli.

Svanur Sigurbjörnsson, 1.2.2007 kl. 13:09

5 identicon

mér fannst nú alveg ađ ótrúlegt ađ sjá svipinn á ţér herra Svanur Sigurbjörsson á landfundinum,
ţú ert sjálfur međ eindćmum falskur, ég er ekkert ađ vernda ţess nýju afls menn, mér líkar ekkert sérstaklega viđ ţá, en ég get gefiđ fólki annan séns, en ţađ getur frú margrét engan veginn, allavega ekki fólkinu í nýju afli.

ég rćđ ţví sjálfur hvort ég ákveđ ađ koma fram undir nafni, ég gćti alveg logiđ hvađa nafni sem ég vildi hér, svo ţađ skiptir engu máli hvađ ég heiti, nema ţiđ séuđ ađ drepast úr forvitni hver ég er.
efast um ađ ţađ skipti einhverju máli svo sem.

fer formađurinn međ rangt mál í útvarpsviđtali? ég veit ekki betur en hann hafi veriđ ađ svara ţessari vitleysu sem hún sakađi hann um.

ţađ hefur enginn ýtt Margréti út, afhverju segiru ţađ? ákvađ hún ekki sjálf ađ hćtta? margir ađrir hafa tapađ svona slag án ţess ađ fara í einhverja í einhverja fílu eins og frú Margrét hefur gert.

Eiríkur hefur heldur engan atkvćđarétt í miđstjórninni, ja nema sumir hćtta í henni sem voru kosnir eđa mćta ekki!
en já ţađ var dónaskapur hjá Alvari ađ öskra svona framm í.
og nei ég er ekki Alvar,

A (IP-tala skráđ) 1.2.2007 kl. 15:27

6 Smámynd: Hildigunnur Rúnarsdóttir

A, blessađur komdu nú fram undir nafni, hvort sem ţú ert Alvar eđa ekki, svona nafnlaust skítkast er međ ţví dónalegra sem fyrirfinnst.

Hildigunnur Rúnarsdóttir, 1.2.2007 kl. 18:44

7 identicon

Sćl Margrét.

Hér ađ ofan skrifar ţú: 

"Eyjólfur hefur ............ en ég gerđi varla ráđ fyrir ađ hann eđa Óskar styddu mig miđađ viđ ýmislegt sem á undan var gengiđ." 

Ég skil ekki alveg afhverju ţú gerđir ráđ fyrir ţví ađ ég myndi ekki styđja ţig.  

Ţú spurđir mig í tölvupósti hvort ég myndi ekki styđja ţig.  Svar mitt 17. jan. sl. var eftirfarandi:

Subject: RE: Fréttatilkynning frá Margréti Sverrisdóttur
To:"Margrét Sverrisdóttir" <msv@althingi.is>
YAHOO.Shortcuts.hasSensitiveText = false; YAHOO.Shortcuts.doUlt = false; YAHOO.Shortcuts.location = "us"; YAHOO.Shortcuts.lang = "us"; YAHOO.Shortcuts.annotationSet = { lw_1170355485_0: { text: 'msv@althingi.is', weight: 1, type: ['shortcuts:/us/instance/identifier/email_address']}, lw_1170355485_1: { text: 'msv@althingi.is', weight: 1, type: ['shortcuts:/us/instance/identifier/email_address']} }; YAHOO.Shortcuts.overlaySpaceId = "97546169"; YAHOO.Shortcuts.hostSpaceId = "97546168";
Sćl.
 
Jú, ég geri ţađ.  Ţađ vćri mjög gott fyrir kosningarnar í vor ađ ţú yrđir varaformađur.  Hugsa ađ ţú vinnir slaginn auđveldlega.  Ekki bara láta kosningabaráttuna fara útúr böndunum.  Vonandi ađ ţetta fari allt saman vel og ţiđ getiđ öll unniđ saman eftir landsţing.  Ţađ er ađalatriđiđ.  Gangi ţetta vel. 
 

Bestu kveđjur, Eyjólfur"

Í ljósi ţessa er ég ekki alveg ađ botna í ţessari fullyrđingu ţinni.   

                                                                       Bestu kveđjur,

Eyjólfur Ármannsson (IP-tala skráđ) 1.2.2007 kl. 19:02

8 Smámynd: Svanur Sigurbjörnsson

Hvađ áttu "A" međ ţví ađ ég sé "međ eindćmum falskur".  Ţetta eru mjög stór og sćrandi orđ.  Ţekkir ţú mig?   Hringdu í mig ef ţú átt erfitt međ ađ koma fram undir eigin nafni.

Svanur Sigurbjörnsson, 1.2.2007 kl. 20:47

9 identicon

ég skal draga ţau orđ mín tilbaka, kannski fullgróft af mér ađ segja ţađ, en hins vegar mun ég ekki koma fram undir nafni, enda skiptir engu hvađ ég heiti, en nei ég ţekki ţig ekki persónulega.
veit ekki heldur númeriđ ţitt, ćtli ég vćri ekki búin ađ hringja ef mig langađi til ţess.

En getiđ ţiđ sagt mér afhverju ţessir nýju afls menn eiga ekki skiliđ annađ tćkifćri eftir ađ ţeir voru svona á móti okkur í síđustu kosningum? kannski munu ţađ fólk vinna gott starf fyrir flokkinn og finnst bara allt í lagi ađ gefa ţví annan séns,

A (IP-tala skráđ) 1.2.2007 kl. 22:29

10 Smámynd: Magnús Jónsson

Hvernig á ţessi hjörđ ađ starfa saman sem heild ??? 

Í ljósi ţess dónaskaps og skítkast sem ég les hér er engan veginn hćgt ađ krossa viđ F

Magnús Jónsson, 1.2.2007 kl. 23:40

11 Smámynd: Kristján Pétursson

Hefur Óskráđur (A) heyrt söguna af manninum,sem blađrađi sifellt bull og illmćlgi um alla sem urđu á vegi hans.Mađurinn var óţolandi og var ítrekađ sagt upp störfum.Hann réđi sig á bóndabć hjá gömlum manni,sem var heyrnarlaus.Hann blađrađi viđ gamla manninn,sem sífellt hristi höfuđiđ.Einu undirtektir sem hann fékk á bćnum voru baulandi beljur.Hann fékk í sveitinni einhverja vitrun um ađ halda kjafti ţađ sem eftir vćri ćfinnar.Ţegar hann kom til borgarinnar undruđst menn hversu ţögull hann var,hann sagđi ekkert einasta orđ.Sagan segir ađ hann hafi komiđ viđ í Byrginu og fengiđ ţar  blessun Guđmundar.Er eitthvađ í ţessari sögu sem höfđar til ţín?

Kristján Pétursson, 2.2.2007 kl. 00:12

12 identicon

Sćl Margrét

Ég held ađ ţú hafir gert rétt í ţví ađ fara úr flokknum. Ţegar menn eins og Eiríkur Stefánsson eru komnir til áhrifa ţar er ekki von á góđu. Ég er ekki viss um ađ menn viti hvern mann Eiríkur hefur ađ geyma. Ţeir sem vilja kynna sér ţađ ćttu ađ lesa dóm Hćstaréttar nr.44/1999. Ţađ er afar athyglisverđ lesning.

Páll (IP-tala skráđ) 2.2.2007 kl. 11:19

13 identicon

ţađ eru naumast, kannski sumir ćttu bara ađ fara slaka á.
sumir eru međ eindćmum dónalegir

Kveđja
Benidikt

Benidikt (IP-tala skráđ) 2.2.2007 kl. 12:06

14 identicon

 

Ja hérna!! Ţađ er ekki hćgt ađ sjá betur en ţessi Eiríkur Stefánsson sé dćmdur kynferđisafbrotamađur.

http://www.haestirettur.is/domar?nr=320&leit=t

X (IP-tala skráđ) 3.2.2007 kl. 01:32

15 Smámynd: Egill Óskarsson

Algjörlega óviđkomandi athugasemd:

Benidikt, ţegar menn ćtla ađ skreyta sig međ fölsuđum nöfnum ţá er oftar en ekki góđ leiđ ađ stafsetja ţau rétt.

Egill Óskarsson, 4.2.2007 kl. 23:18

16 identicon

Nýafstađiđ landsţing og ađdragandi ţess er eins og Steinunn Valdís Óskardsóttir sagđi svo réttilega (í Blađinu um daginn ađ mig minnir) skýr sönnun ţess ađ konur eiga mjög langt í land í pólitík. Ţađ sem mér finnst flottast hjá Margréti var ađ vera ekkert ađ taka ţátt í sandkassaleiknum sem stundađur var ađ mikill elju og ţrótti á Útvarpi Sögu. Svo er náttúrulega alveg út í hött ađ bjóđa Nýju Afli inn í flokkinn á međan enn er veriđ ađ halda fundi í nafni félagsins og baktala Margréti. Úr ţví ađ ţessir félagsmenn í Nýju Afli voru skráđir í flokkinn af hverju létu ţeir ţá ekki í sér heyra á vetvangi flokksins. Ţađ ađ Guđjón Arnar skuli ekki hafa stađiđ upp og talađ gegn svona baktali á ţáverandi framkvćmdastjóra flokksins lýsir ţví svo ekki verđur um villst ađ uppsögn Margrétar var ekkert annađ en karlaklíkubrölt ţeirra félaga í ţingflokknum til ţess ađ koma Nýju Afli ađ. Flokkur sem sýnir svona kvennfyrirlitningu og getur ekki haldiđ utan um nokkra kjörkassa á ekkert skylt viđ nútíma lýđrćđi og viđ ţetta getur samfćring mín ekki stađiđ.

Ég get síđan ekki trúađ ţví ađ Guđjón Arnar hafi slíka heift í garđ innflytjenda og Hafsteinn Ţór Magnússon og Jón Magnússon hafa sýnt enda var Guđjón á góđri leiđ međ ađ róa ţetta ađeins niđur á skynsemisplan. Og ekki dregur hann neitt í land hann Jón Magnússon í Silfur Egills í dag. Ó nei enda ađ mála Frjálslyndaflokkinn enn frekar út í horn eins og Jóhanna Sigurđardóttir benti réttilega á. Ţađ vakna síđan međ réttu eđa röngu upp sú spurning hvort ađ Guđjón hafi veriđ beittur ţrýstingi af ţeim Magnúsi Ţór og Sigurjóni um ađ leyfa Nýju Afli ađ fá ađ leika lausum hala inn bakdyrameginn inn í flokkinn. Mín spá er sú ađ ţessi flokkur eigi eftir ađ deyja út.

Stefán Ţór (IP-tala skráđ) 5.2.2007 kl. 02:52

17 identicon

Herra Egill

ég heiti vissulega Benedikt, en ég kýs sjálfur ađ skrifa mig Benidikt og er ţađ eitthvađ bannađ ţó ţađ sé rangt?
ég rćđ ţví vissulega sjálfur hvađ ég kýs ađ skrifa, einnig hef ég ćtlađ ađ breyta nafni mínu í Benidikt lengi.
kannski ég ćtti ađ fara láta af ţví ţegar mađur hefur tíman til ţess.

Benidikt (IP-tala skráđ) 5.2.2007 kl. 10:22

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband