9.12.2006 | 23:14
Spaugstofan laugardaginn 9. desember
Spaugstofuliđiđ spaugađi mjög skemmtilega međ Frjálslynda flokkinn í ţćttinum í kvöld, laugardaginn 9. desember. Sett var upp atriđi sem var eins og í leikritinu ,,Gullna hliđiđ" eftir Davíđ Stefánsson (Oft kallađ ,,Sálin hans Jóns míns). Ţar er Guđjón Arnar eins og kerlingin hans Jóns ađ reyna ađ lauma syndugri sálinni hans Jóns Magnússonar (úr Nýju afli) inn í himnaríki, en ég er í hlutverki Lykla-Péturs/ Sankti Péturs og kölluđ Heilög Margrét - og vil ekki sjá Jón. Svo kemur pabbi til sögunnar í gervi andskotans og flytur magnađan kveđskap um afl-leysi Nýs afls, enda er hann ţekktur fyrir mergjađ málfar. Ţetta var bráđskemmtilegt
Sjón er sögu ríkari og hér er tengill á ţáttinn (pottţétt ţjónusta hjá Ríkisútvarpinu)
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 23:39 | Facebook
Athugasemdir
Alveg sammála síđustu rćđumönnum. Ţetta var líklega bezti ţátturinn sem ég hef séđ međ ţeim á ţessu ári. Ekki fannst mér síđri ádeila ţeirra á samfylkinguna.
Sigurjón, 10.12.2006 kl. 02:04
sammála öllum ađ ofan
Ólafur fannberg, 11.12.2006 kl. 08:05
Ég missti af Spaugstofunni á laugardag. Góður vinur minn sagði mér frá þessu á sunnudag og sagði að hægt hefði verið að ruglast á Pálma og pabba, hann hefði náð honum svo vel. Svo sé ég þetta á netinu og þá er Pálmi skrattinn sjálfur, með horn og hala! Jamm, svona er að eiga góða vini ;)
Ragnhildur (IP-tala skráđ) 11.12.2006 kl. 12:13
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.