5.12.2006 | 16:03
Fyrsta bloggiđ mitt, Master-mind framaplottiđ og jólafundur í kvöld
Ég hef ekki bloggađ hingađ til, en svo virđist sem líf mitt gerist ć fjörugra og kannski vill stuđningsfólk mitt fylgjast međ ţví helsta sem á dagana drífur. Ég er mjög ţakklát og beinlínis hrćrđ yfir viđbrögđum sem ég hef fengiđ frá fólki um allt land eftir viđtaliđ viđ mig í Kastljósinu 3. des. Síminn hefur ekki stoppađ, sms-skeytum rigndi inn og fólk er ótrúlega hlýlegt og hvetjandi.
Örfá dćmi úr tölvupóstinum mínum:
Sćl Margrét,vildi bara senda stutta kveđju.
Ţađ var sérlega ánćgjulegt ađ fylgjast međ ţér í sjónvarpinu í kvöld.
Óneitanlega tilbreyting ađ sjá stjórnmálamann sem mađur treystir.
Um ţađ voru allir á mínu heimili sammála.
Heil og sćl Margrét! Ég, viđ og okkar fólk stöndum međ ţér á ţessum umrótartímum. Góđur ţáttur í sjónvarpinu. Flokkurinn vćri stćrri í Reykjaneskjördćmi ef ţú vćrir ţar.
Sćl Margrét! Ţú ţekkir mig nú ekki og ég fylgist nú ekki mikiđ međ pólitík, en nú blöskrar mér framkoma sumra ónefndra ţingmanna. Ţú hefur stađiđ ţig alveg frábćrlega vel í öllu sem ţú hefur tekiđ ţér fyrir hendur. Oft ţurft ađ vera í vörn, en alltaf svarađ kurteislega og komiđ vel fram. Ég treysti ţér.
Sćl Margrét. Ţú stóđst ţig frábćrlega vel í Kastljósţćttinum í gćrkvöldi. Hvet ţig eindregiđ til ađ bjóđa ţig fram til formanns í flokknum. Ţú átt minn stuđning.
Langađi ađ senda ţér ţennan tölvupóst til ađ lýsa stuđningi viđ ţig og ţína afstöđu er varđar ţetta mál. Eg tek fram ađ ég er ekki flokksbundinn og hef ekki veriđ en hef fylgst međ ţér í gegn um tíđinna. Stattu ţig stúlka ţví ţú hefur góđan og vandađan málstađ ađ verja. Bestu kveđjur, međ ósk um gott gengi ţitt í framtíđarstjórnmálum.
Vertu sterk, Margrét og láttu ekki draga úr ţér kjarkinn - ein af dauđasyndunum sjö er öfundin og henni skýtur upp kollinum ţegar e-r ber af eins og ţú gerir! Svona nornaveiđar standa yfirleitt stutt en mjög mikilvćgt ađ standa ţćr af sér!
Alveg á hreinu ađ ţú hefur mikiđ persónulegt fylgi hef lýst ţví yfir oftar en einu sinni ađ ég styddi ţig til hverra ţeirra verka sem ţú gćfir kost á ţér er reyndar ekki einu sinni í sama kjördćmi.
Treysti ţví enn ađ ţú komist á ţing og hristir upp í ţessum skápum! Baráttukveđjur!
En ég má til međ ađ nota tćkifćriđ hér og vísa á bug kenningum um ađ ég hafi búiđ til einhvern málefnaágreining til ţess eins ađ sćkjast eftir valdastöđu innan flokksins. Ég hef alltaf haft metnađ til ţess ađ vera í forystu flokksins - og reyndar veriđ í forystu. En málefnaágreiningurinn sem ég á ađ hafa búiđ til var öllum svo auđsćr, ađ landsţekktur sjónvarpsmađur spurđi strax flokksfélaga minn hvort ţađ vćri öruggt ađ mér félli málflutningur Jóns Magnússonar um múslima. Gárungarnir kalla ţetta núna Master-mind framaplottiđ, en er ţađ ekki ansi langsótt skýring ađ ég hafi reynt ađ skapa ágreining og látiđ segja mér upp störfum vegna ţess ef ég ćtlađi ađ sćkja í valdastöđu sem allir hafa lengi taliđ sjálfsagt ađ ég sćktist eftir :)
Í kvöld fer ég á jólafund Kvenréttindafélags Íslands og Kvennasögusafnsins sem hefst kl. 20 á Kvennaheimilinu Hallveigarstöđum viđ Túngötu. Ég er varaformađur Kvenréttindafélagsins.
Ţar verđur fjallađ um upphaf kvenréttindabaráttu á Íslandi og ţátt karla (og kvenna!) í henni.
Ţórunn Valdimarsdóttir rithöfundur les upp úr bókinni um Matthías Jochumsson, lesiđ verđur upp úr bókinni um Ólafíu og Auđur Styrkársdóttir forstöđumađur Kvennasögusafns Íslands fjallar um Hannes Hafstein og ţátt hans í kvenréttindabaráttu.
Auk ţess verđa veitingar, tónlist, happdrćtti og fleira. Ég hlakka til og vona ađ jafnréttissinnar láti sjá sig!
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkur: Bloggar | Breytt 6.12.2006 kl. 01:51 | Facebook
Athugasemdir
Til hamingju međ ađ vera orđin bloggari
Salvör Kristjana Gissurardóttir, 5.12.2006 kl. 20:50
Sćl, hér er linkur á viđtaliđ vonandi tekst ţetta hjá mér...... ţú stendur ţig vel; ljósiđ í Frjálslynda flokknum!
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 5.12.2006 kl. 21:27
Sćl Margrét. Gaman ađ sjá ţig hér. Bestu kveđjur.
Sveinn Hjörtur , 5.12.2006 kl. 21:47
Ţađ verđur gaman ađ fylgjast međ framvindu mála hjá ţér og vonandi verđa innleggin hér bara sem allra flest og skemmtilegust.
J#
Jónas Björgvin Antonsson, 6.12.2006 kl. 00:12
Til hamingju međ ađ vera komin í bloggsamfélagiđ okkar. Gott ađ fá ţig í hópinn.
mbk.
Stefán Friđrik Stefánsson, 6.12.2006 kl. 01:19
Til hamingju. Ánćgjulegt ađ sjá ţig hér inni, ţađ verđur gaman ađ fylgjast međ blogginu ţínu.
Sigrún Sćmundsdóttir, 6.12.2006 kl. 15:44
Sendu mér póst á halldorb@vortex.is og ég grćja myndina í hvelli.
Halldór Baldursson, 6.12.2006 kl. 16:24
Ánćgjulegt ađ ţú skulir vera komin í bloggsamfélagiđ.Viđ stöndum međ ţér,viđ vitum hvađ ţú getur og stendur fyrir.Satt best ađ segja kom skođunarkönnunin mér ekki á óvart.Nú er tími sátta viđ ţingmenn flokksins,en óvćruna skulu ţiđ losa ykkur viđ hiđ allra fyrsta.
Kristján Pétursson,6.12.2006 kl.20.30
Kristján Pétursson, 7.12.2006 kl. 20:30
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ţú ert innskráđ(ur) sem .
Innskráning