4.5.2007 | 14:32
Íslandshreyfingin bætir við sig fylgi
Samkvæmt nýjustu könnun Gallup bætir Íslandshreyfingin við sig fylgi. Ég vona að það verði framhald á því. Ómar Ragnarsson stendur í ströngu. Hann leggur allt sitt í sölurnar til að bjarga landinu okkar af því að eftir fjögur ár verður of seint að kjósa um það. Ég hef átt því láni að fagna að kynnast honum vel á liðnum mánuðum og hann er sannarlega einstakur maður, eldklár og óvenju fjölhæfur og fjölfróður. Svo er hann umfram allt einstakur mannvinur. Ég veit að það væri mjög mikill fengur að manni eins og honum á Alþingi.
Leggið Íslandshreyfingunni lið með atkvæði ykkar á kjördag!
Skoðið stefnuna og fólkið á www.islandshreyfingin.is
P.S. Nýjasti leikþáttur stjórnvalda í lagalegum ofsóknum gegn Baugi kostaði um 100 milljónir sem ég hefði viljað nota í annað. En olíusamráðsfurstarnir sluppu með skrekkinn.. Það er ekki sama hver á í hlut.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 14:40 | Facebook


ragnhildur
sms
elvira
baldvinj
kristinmaria
svanurmd
vestfirdir
halldorbaldursson
arnith
lara
dofri
hugsadu
ottarfelix
hreinsi
kiddip
andreaolafs
sveinnhj
bryndisisfold
kamilla
stebbifr
svenni
ragjo
salvor
olafurfa
vefritid
annapala
gummibraga
hrannarb
frisk
ea
korntop
saradogg
paul
laugardalur
eyrun
binnag
konur
tidarandinn
kosningar
bleikaeldingin
torfusamtokin
oskvil
abel
almaogfreyja
horgsholt
asarich
sjalfstaeduleikhusin
bergthora
bjorgvinr
gattin
bryndisfridgeirs
charliekart
danielhaukur
egillg
saxi
liso
valgeir
gislihjalmar
gudrunjj
iador
heidistrand
heim
hildurhelgas
hlekkur
ingahel
ibb
inaval
bestiheimi
jensgud
nonniblogg
jonthorolafsson
hemmi
hjolaferd
maddaman
mal214
poppoli
siggikaiser
fletcher
eyjann
jam
valsarinn
Athugasemdir
Hef mikla trú á ykkur Ómari.Þið verðið að komast á þing og fella stjórnina.Ég blogga um Baugsmálið í dag.Góða helgi.
Kristján Pétursson, 4.5.2007 kl. 23:27
Ég held að Ómar bjargi engu í þjóðmálunum,en hann bjargaði menningar verðmætum í sýnum Styklu þáttum og gott útlit að hann bjargi ríkisstjórninni svo honum er nú ekki als varnað.
Ragnar Gunnlaugsson, 5.5.2007 kl. 06:59
Hvenær kemur lagið sem þið voruð að taka upp í sjónvarpsfréttum rúv áðan á netið?
Ólafur Pétursson (IP-tala skráð) 6.5.2007 kl. 20:38
Burt með ríkisstjórnina.
Magnús Paul Korntop, 8.5.2007 kl. 03:22
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.