1.5.2007 | 23:18
Verkalýðskaffi og Kastljós
Í dag stóð Íslandshreyfingin fyrir verkalýðskaffi á kosningaskrifstofum í Reykjavík og Hafnarfirði og var fullt út úr dyrum.
Ég sat fyrir svörum í Kastljósinu í kvöld um heilbrigðismál og auglýsi eftir stefnu Sjálfstæðisflokksins. Leitið á heimasíðunni þeirra og þið munið ekki finna.
Heimsækið www.islandshreyfingin.is og sjáið okkar góðu stefnu - og enn betra fólk!
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 23:21 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Myndaalbúm
Bloggvinir
- ragnhildur
- sms
- elvira
- baldvinj
- kristinmaria
- svanurmd
- vestfirdir
- halldorbaldursson
- arnith
- lara
- dofri
- hugsadu
- ottarfelix
- hreinsi
- kiddip
- andreaolafs
- sveinnhj
- bryndisisfold
- kamilla
- stebbifr
- svenni
- ragjo
- salvor
- olafurfa
- vefritid
- annapala
- gummibraga
- feministi
- hrannarb
- frisk
- ea
- korntop
- saradogg
- paul
- laugardalur
- eyrun
- binnag
- konur
- tidarandinn
- kosningar
- bleikaeldingin
- torfusamtokin
- oskvil
- abel
- almaogfreyja
- horgsholt
- armanno
- asarich
- sjalfstaeduleikhusin
- bergthora
- bjorgvinr
- gattin
- bryndisfridgeirs
- charliekart
- danielhaukur
- egillg
- saxi
- liso
- garun
- valgeir
- gislihjalmar
- gudrunjj
- hannesjonsson
- iador
- heidistrand
- heim
- hildurhelgas
- drum
- hlekkur
- ingahel
- ibb
- inaval
- bestiheimi
- jensgud
- nonniblogg
- jonthorolafsson
- killerjoe
- hemmi
- hjolaferd
- maddaman
- mal214
- poppoli
- siggikaiser
- fletcher
- eyjann
- jam
- saethorhelgi
- valsarinn
- tolliagustar
Athugasemdir
Sæl Sjávarperla, ertu búinn að finna aðstöðu fyrir kostningaskrifstofu í eyjum? Og annað er það satt sem ég heiri að þessi kona sem er á listanum hjá ykkur í Suðurkjördæmi og býr í eyjum, sé búinn að gera allt til að losna af listanum? Með von um skjót svör, þinn vinur GEA.
Georg Eiður Arnarson, 1.5.2007 kl. 23:53
Frábært að þú hafir minnst á náttúrulækningar í kastljós þætti kvöldsins. Ég er reyndar með enn frekari hugmynd að því og má lesa hana hér http://sigrunb.blog.is/blog/bjorg_f/
Tíu prik !
Björg F (IP-tala skráð) 2.5.2007 kl. 00:51
frábært að þið munið að öllum líkindum redda stjórninni með framboði ykkar, bestu þakkir ;)
Svavar Friðriksson (IP-tala skráð) 2.5.2007 kl. 17:25
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.