Verkalýðskaffi og Kastljós

Í dag stóð Íslandshreyfingin fyrir verkalýðskaffi á kosningaskrifstofum í Reykjavík og Hafnarfirði og var fullt út úr dyrum.

Ég sat fyrir svörum í Kastljósinu í kvöld um heilbrigðismál og auglýsi eftir stefnu Sjálfstæðisflokksins.  Leitið á heimasíðunni þeirra og þið munið ekki finna.

Heimsækið www.islandshreyfingin.is og sjáið okkar góðu stefnu - og enn betra fólk!

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Georg Eiður Arnarson

Sæl Sjávarperla, ertu búinn að finna aðstöðu fyrir kostningaskrifstofu í eyjum? Og annað er það satt sem ég heiri að þessi kona sem er á listanum hjá ykkur í Suðurkjördæmi og  býr í eyjum, sé búinn að gera allt til að losna af listanum? Með von um skjót svör, þinn vinur GEA.

Georg Eiður Arnarson, 1.5.2007 kl. 23:53

2 identicon

Frábært að þú hafir minnst á náttúrulækningar í kastljós þætti kvöldsins. Ég er reyndar með enn frekari hugmynd að því og má lesa hana hér http://sigrunb.blog.is/blog/bjorg_f/

Tíu prik !

Björg F (IP-tala skráð) 2.5.2007 kl. 00:51

3 identicon

frábært að þið munið að öllum líkindum redda stjórninni með framboði ykkar, bestu þakkir ;)

Svavar Friðriksson (IP-tala skráð) 2.5.2007 kl. 17:25

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband