Norðausturkjördæmi klárt

Við Ómar vorum á Akureyri í dag til að vinna með því frábæra fólki sem ætlar að taka slaginn í Norðausturkjördæmi. Gengið var frá skipan í öll sæti og fimm efstu sætin voru síðan tilkynnt í fjölmiðlum í kvöld.

Hörður Ingólfsson, markaðsráðgjafi á Akureyri er í fyrsta sæti og Kristín Þyrí Þorsteinsdóttir, félagsmálastjóri Fjarðarbyggðar í öðru. Davíð Sigurðarson, framkvæmdastjóri, Egilsstöðum er í þriðja sæti en Eyrún Björk Johannsdóttir, stjórnmálafræðinemi Egilsstöðum, í því fjórða. Fimmta sætið skipar Ásgeir Yngvason, bifreiðastjóri á Akureyri.

Skoðið stefnuna okkar og fólkið á www.islandshreyfingin.is

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Georg Eiður Arnarson

Kæra Sjávarperla, skál fyrir falli ríkisstjórnarinnar. PS bið að heilsa ómari ( kall greiið )

Georg Eiður Arnarson, 22.4.2007 kl. 23:25

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband