13.4.2007 | 02:29
Fundur í Reykjanesbæ í kvöld og fundur um fiskveiðimálin í Iðnó í gær
Í kvöld verður Íslandshreyfingin með opinn spjall- og skemmtifund á Ránni í Reykjanesbæ, þar sem stefnan verður kynnt og hlustað eftir viðbrögðum. Lifandi tónlist í lok fundar. Allir velkomnir.
Vorum með fund í Iðnó í gærkvöldi þar sem Friðrik Arngrímsson frá LÍÚ og Arthur Bogason frá Landsambandi smábátaeigenda tókust á og sátu fyrir svörum. Mjög áhugaverðar umræður.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Myndaalbúm
Bloggvinir
- ragnhildur
- sms
- elvira
- baldvinj
- kristinmaria
- svanurmd
- vestfirdir
- halldorbaldursson
- arnith
- lara
- dofri
- hugsadu
- ottarfelix
- hreinsi
- kiddip
- andreaolafs
- sveinnhj
- bryndisisfold
- kamilla
- stebbifr
- svenni
- ragjo
- salvor
- olafurfa
- vefritid
- annapala
- gummibraga
- feministi
- hrannarb
- frisk
- ea
- korntop
- saradogg
- paul
- laugardalur
- eyrun
- binnag
- konur
- tidarandinn
- kosningar
- bleikaeldingin
- torfusamtokin
- oskvil
- abel
- almaogfreyja
- horgsholt
- armanno
- asarich
- sjalfstaeduleikhusin
- bergthora
- bjorgvinr
- gattin
- bryndisfridgeirs
- charliekart
- danielhaukur
- egillg
- saxi
- liso
- garun
- valgeir
- gislihjalmar
- gudrunjj
- hannesjonsson
- iador
- heidistrand
- heim
- hildurhelgas
- drum
- hlekkur
- ingahel
- ibb
- inaval
- bestiheimi
- jensgud
- nonniblogg
- jonthorolafsson
- killerjoe
- hemmi
- hjolaferd
- maddaman
- mal214
- poppoli
- siggikaiser
- fletcher
- eyjann
- jam
- saethorhelgi
- valsarinn
- tolliagustar
Athugasemdir
Mikið rosalega var gaman að hlusta á þig í Silfrinu í dag. Þú varst svo örugg með þig, glöð og málefnaleg! Þú hefur án efa tekið inn mörg atkvæði. Heheheh, ein ópólitísk af Skaganum varð bara að láta þig vita!
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 15.4.2007 kl. 14:35
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.