1.4.2007 | 21:59
Fundur á Akureyri og ferming
Í dag fór ég með Ómari Ragnarssyni, Ósk Vilhjálmsdóttur og Jakobi Frímanni Magnússyni til Akureyrar og héldum við góðan fund á kaffihúsinu Bláu könnunni. Við erum að vinna að uppstillingu lista fyrir öll kjördæmi.
Heimasíðan okkar, www.islandshreyfingin.is er komin í loftið og verður efni bætt inn á hana jafnt og þétt næstu daga.
Svo náði ég í seinni hluta fermingarveislu hjá systurdóttur minni. Til hamingju með daginn, elsku Marta Bryndís!
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Myndaalbúm
Bloggvinir
-
ragnhildur
-
sms
-
elvira
-
baldvinj
-
kristinmaria
-
svanurmd
-
vestfirdir
-
halldorbaldursson
-
arnith
-
lara
-
dofri
-
hugsadu
-
ottarfelix
-
hreinsi
-
kiddip
-
andreaolafs
-
sveinnhj
-
bryndisisfold
-
kamilla
-
stebbifr
-
svenni
-
ragjo
-
salvor
-
olafurfa
-
vefritid
-
annapala
-
gummibraga
-
feministi
-
hrannarb
-
frisk
-
ea
-
korntop
-
saradogg
-
paul
-
laugardalur
-
eyrun
-
binnag
-
konur
-
tidarandinn
-
kosningar
-
bleikaeldingin
-
torfusamtokin
-
oskvil
-
abel
-
almaogfreyja
-
horgsholt
-
armanno
-
asarich
-
sjalfstaeduleikhusin
-
bergthora
-
bjorgvinr
-
gattin
-
bryndisfridgeirs
-
charliekart
-
danielhaukur
-
egillg
-
saxi
-
liso
-
garun
-
valgeir
-
gislihjalmar
-
gudrunjj
-
hannesjonsson
-
iador
-
heidistrand
-
heim
-
hildurhelgas
-
drum
-
hlekkur
-
ingahel
-
ibb
-
inaval
-
bestiheimi
-
jensgud
-
nonniblogg
-
jonthorolafsson
-
killerjoe
-
hemmi
-
hjolaferd
-
maddaman
-
mal214
-
poppoli
-
siggikaiser
-
fletcher
-
eyjann
-
jam
-
saethorhelgi
-
valsarinn
-
tolliagustar
Athugasemdir
Hvað mættu margir á fundinn á Akureyri? Bestu kveðjur,
Hlynur Hallsson, 2.4.2007 kl. 14:16
Nú hefur Íslandshreyfingin boðað til fundar á Húsavík. Því vil ég leggja fyrir þig Margrét Sverrisdóttir eftirfarandi spuringa.
Hjálmar Bogi (IP-tala skráð) 2.4.2007 kl. 20:05
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.