30.3.2007 | 20:06
Íslandshreyfingin með 5,2% í fyrstu Gallup-könnun
Ég vil þakka þeim sem lýstu stuðningi við Íslandshreyfinguna - lifandi land í fyrstu Gallup-könnun sem mælir fylgi við okkur. Það er mjög hvetjandi að finna þennan hlýhug og stuðning þegar við erum rétt að byrja - hvernig sem fer.
Ég hvet ykkur öll sem hafið áhuga á Íslandshreyfingunni, til að fylgjast með okkur og koma í heimsókn þegar við höfum opnað kosningaskrifstofur.
Við setjum efni inn á heimasíðuna okkar: www.islandshreyfingin.is um helgina.
Verið með frá upphafi, það er gaman!
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook


ragnhildur
sms
elvira
baldvinj
kristinmaria
svanurmd
vestfirdir
halldorbaldursson
arnith
lara
dofri
hugsadu
ottarfelix
hreinsi
kiddip
andreaolafs
sveinnhj
bryndisisfold
kamilla
stebbifr
svenni
ragjo
salvor
olafurfa
vefritid
annapala
gummibraga
hrannarb
frisk
ea
korntop
saradogg
paul
laugardalur
eyrun
binnag
konur
tidarandinn
kosningar
bleikaeldingin
torfusamtokin
oskvil
abel
almaogfreyja
horgsholt
asarich
sjalfstaeduleikhusin
bergthora
bjorgvinr
gattin
bryndisfridgeirs
charliekart
danielhaukur
egillg
saxi
liso
valgeir
gislihjalmar
gudrunjj
iador
heidistrand
heim
hildurhelgas
hlekkur
ingahel
ibb
inaval
bestiheimi
jensgud
nonniblogg
jonthorolafsson
hemmi
hjolaferd
maddaman
mal214
poppoli
siggikaiser
fletcher
eyjann
jam
valsarinn
Athugasemdir
95% af þessum 5,2% frá VG. Algjör snilld..og koma so
Gunnar Th. Gunnarsson, 31.3.2007 kl. 01:50
Gunnlaugur Halldór Halldórsson, 31.3.2007 kl. 11:16
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.