22.2.2007 | 23:31
Þorsteinn Joð og fagnaðarerindi Jóns Baldvins
Jón Baldvin Hannibalsson flutti eldmessu í Bæjarbíói í gærkvöldi og ég ætla að leyfa mér að vísa til myndskeiðs sem frændi minn, Þorsteinn Joð, setti á heimasíðu sína - smá stemmning frá fundinum í máli og myndum:
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 23:46 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Myndaalbúm
Bloggvinir
- ragnhildur
- sms
- elvira
- baldvinj
- kristinmaria
- svanurmd
- vestfirdir
- halldorbaldursson
- arnith
- lara
- dofri
- hugsadu
- ottarfelix
- hreinsi
- kiddip
- andreaolafs
- sveinnhj
- bryndisisfold
- kamilla
- stebbifr
- svenni
- ragjo
- salvor
- olafurfa
- vefritid
- annapala
- gummibraga
- feministi
- hrannarb
- frisk
- ea
- korntop
- saradogg
- paul
- laugardalur
- eyrun
- binnag
- konur
- tidarandinn
- kosningar
- bleikaeldingin
- torfusamtokin
- oskvil
- abel
- almaogfreyja
- horgsholt
- armanno
- asarich
- sjalfstaeduleikhusin
- bergthora
- bjorgvinr
- gattin
- bryndisfridgeirs
- charliekart
- danielhaukur
- egillg
- saxi
- liso
- garun
- valgeir
- gislihjalmar
- gudrunjj
- hannesjonsson
- iador
- heidistrand
- heim
- hildurhelgas
- drum
- hlekkur
- ingahel
- ibb
- inaval
- bestiheimi
- jensgud
- nonniblogg
- jonthorolafsson
- killerjoe
- hemmi
- hjolaferd
- maddaman
- mal214
- poppoli
- siggikaiser
- fletcher
- eyjann
- jam
- saethorhelgi
- valsarinn
- tolliagustar
Athugasemdir
virðist ekki mikil þáttaka í svona einhliðum umræðum, bara gamalt og útbrunnir ræðumenn, hver vill það?
haukur (IP-tala skráð) 23.2.2007 kl. 02:47
Eldmessa Jóns Baldvins eins sú allrabesta sem ég hef hlustað á .Karlinn er ótrúlegur hart nær sjötugur og það geislar af honum eins og forðum.
Kristján Pétursson, 23.2.2007 kl. 13:30
Haukur, þú verður einhverntímann "gamall og útbrunninn" en vilt örugglega hafa eitthvað til málanna að leggja, er það ekki? Eða ertu einn af þeim sem heldur að þeir sem eru 65 og eldri eigi hreinlega að halda kjafti um málefni dagsins?
Bragi Einarsson, 23.2.2007 kl. 20:44
Það er nánast skylda að Jón Baldvin bjóði sig fram með Margréti og Ómari.......
klakinn (IP-tala skráð) 24.2.2007 kl. 08:56
"Við" bíðum enn.........á ekki að fara að drífa í þessu. "Við" viljum fara að vinna.
klakinn (IP-tala skráð) 24.2.2007 kl. 18:40
Ég myndi helst vilja sjá ykkur koma öll til Samfylkingarinnar og þar yrði ykkur öllum gefið gott rými á framboðslistum flokksins.Þó eldmessur Jóns séu hrífandi og skemmtilegar má hann aldrei með framferði sínu skaða sitt eigið afkvæmi Samfylkinguna.Það væri ljótur leikur,sem honum yrði aldrei fyrirgefið af rótgrónum jafnaðarmönnum.
Kristján Pétursson, 24.2.2007 kl. 22:58
Er einhver sem á Jón Baldvin??? Aldrei fyrirgefið??????????????? Eru þetta vinnubrögð samfylkingarinnar? Einhverjar hótanir skipti menn um skoðun og ákveði að stiðja góð málefni undir eihverjum öðrum formerkjum?? Það er ekki skrítið að fylgið hrynji af samfylkingunni......
klakinn (IP-tala skráð) 25.2.2007 kl. 00:12
Við hægri grænir köllum, gerum nú eitthvað í málunum!!!!
Því fyrr sem að ákvörðun um framboð verður skýrt tekin því meira er hægt að gera fyrir kosninar í vor.
Baldvin Jónsson, 25.2.2007 kl. 18:33
Hægri grænir? Mér sýnist nú vera mikill klaki yfir þessum svokölluðu hægri grænum. Er frekar grámosi heldur grænn, bara sorry. Það á ekki að taka mark á svona kjaftæði!
Bragi Einarsson, 25.2.2007 kl. 23:01
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.