13.1.2010 | 11:55
FRÉTTATILKYNNING
Margrét Sverrisdóttir sćkist eftir 3. sćti
í prófkjöri Samfylkingarinnar í Reykjavík.
Margrét Sverrisdóttir varaborgarfulltrúi og verkefnisstjóri hjá Háskóla Íslands gefur kost á sér í 3. sćti í prófkjöri Samfylkingarinnar í Reykjavík 30. janúar nk.
Margrét hefur veriđ varaborgarfulltrúi frá árinu 2002 og hefur hún átt sćti m.a. í eftirtöldum nefndum og ráđum á vegum Reykjavíkurborgar: forseti borgarstjórnar okt.-des. 2007, formađur menningar- og ferđamálaráđs 2007-2008, fulltrúi í menntaráđi 2008, í umhverfis- og samgönguráđi frá 2007, hverfisráđi Grafarholts og Úlfarsárdals frá 2009.
Margrét er formađur Kvenréttindafélags Íslands.
Hún var varaformađur Íslandshreyfingarinnar ţegar hreyfingin gekk til liđs viđ Samfylkinguna fyrir síđustu Alţingiskosingar og situr nú í framkvćmdastjórn Samfylkingarinnar.
Reykjavíkurborg höfuđborg allra landsmanna
Margrét leggur ríka áherslu á hlutverk Reykjavíkur sem höfuđborgar allra landsmanna. Önnur helstu áherslumál Margrétar eru: Velferđar-, mennta- og menningarmál, umhverfi , skipulagsmál og jafnrétti kynjanna. Margrét hefur veriđ mjög virk í félagsmálum um árabil og m.a. sinnt sjálfbođastarfi í jafnréttismálum og međ ţroskaheftum. Henni er umugađ um almenna velferđ borgaranna í anda félagslegs jöfnuđar.
Margrét er međ BA-próf í íslensku frá Háskóla Íslands og B.Ed. próf frá Kennaraháskóla Íslands.
Margrét býr í Úlfarsárdal ásamt eiginmanni sínum Pétri S. Hilmarssyni og ţau eiga tvö uppkomin börn.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 19.1.2010 kl. 16:57 | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.