Yfirlsing mn

A undanfrnu hafa ingmenn Frjlslynda flokksins og fulltrar stjrnmlasamtakanna Ns afls unni markvisst a v a bola mr r forystu Frjlslynda flokksins. ljsi eirra vinnubraga sem vihf voru n um helgina landsingi flokksins er ljst a g tel mr ekki frt a starfa lengur innan vbanda hans. g er viss um a stuningsmenn mnir sj jafn skrt og g a flokkurinn yfirgaf mig, en g ekki hann.g get fullyrt a g er ekki htt plitk. Frjlslyndi flokkurinn er hins vegar heillum horfinn, eftir a forystumenn hans leiddu Ntt afl til hrifa.Frttir um a g hafi n egar leita nnur mi plitk eru r lausu lofti gripnar. g mun eim efnum ekkert ahafast nema nnu samri vi samherja mna.

Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Eggert Hjelm Herbertsson

g skil essa kvrun na vel. Helst vildi g sj ig flokk jafnaarmanna, ar sem g tel ig eiga helst heima. Fleiri flokkar gera bara a verkum a erfiara er a fella rkisstjrnina.

Eggert Hjelm Herbertsson, 29.1.2007 kl. 22:39

2 identicon

etta var eini skynsami leikurinn stunni. r var ekki lengur vrt me essum "karlpungum".

Gangi r vel a velja njan vettvang stjrnmlum. Taktu r ann tma sem arft en gttu a, a skammt er til kosninga.

Frjlslyndi hefur viki fyrir fgamennsku "Frjlslynda" flokknum.

Gsli (IP-tala skr) 29.1.2007 kl. 22:42

3 identicon

flott...gangi r vel!

anna benkovic (IP-tala skr) 29.1.2007 kl. 23:22

4 Smmynd: Pll Einarsson

ert samkvm sjlfri r, hrein og bein. g er ngur me essa kvrun na og kemur hn mr ekki vart. r erf flottur plitkus mlefnaleg og fylgir num hugsjnum.

g veit a g yri mjg ngur a f ig til lis vi samfylkinguna. sjumst kannski ar ;)

Pll Einarsson, 29.1.2007 kl. 23:22

5 Smmynd: Svala Jnsdttir

Til hamingju me essa kvrun. Tek undir me eim sem vildu sj ig Samfylkingunni. :)

Gangi r vel hva sem tekur r fyrir hendur.

Svala Jnsdttir, 30.1.2007 kl. 00:22

6 Smmynd: Kristjn Ptursson

Vsa til greinar minna um kvrun na blogginu mnu.Hrtt kvrun hj r,gangi r allt haginn.

Kristjn Ptursson, 30.1.2007 kl. 00:23

7 Smmynd: Rnar Haukur Ingimarsson

Kemur ekkert vart, held a Samfylkingin s ekki rtti hesturinn til a veja , hva segja meintir flgar mar Ragnarsson og Jn Baldvin ?

Rnar Haukur Ingimarsson, 30.1.2007 kl. 01:09

8 Smmynd: Bragi Einarsson

Gangi r vel barttunni og etta var rtt kvrun hj r. Vonandi a nsta kvrun veri eins vel grundu.

Bragi Einarsson, 30.1.2007 kl. 08:34

9 identicon

Sl Margrt.

g hef ekki veri stuningsmaur inn stjrnmlum hinga til. Hva essa kvrun na vararver g a hrsa r fyrir dug og or. etta var hrrtt kvrun hj r og ert miklu betur sett llum rum flagsskap en innan Frjlslynda flokksins sem, eins og margir benda , er ekki svo frjlslyndur lengur.

Gangi r allt haginn.

Viringarfyllst,

Mara Gumundsdttir

Mara (IP-tala skr) 30.1.2007 kl. 10:25

10 Smmynd: Svanur Sigurbjrnsson

g birti pistil um adraganda stunnar dag. N hefjum vi skn traustumlrislegum og siferislegum grunni.

Svanur Sigurbjrnsson, 30.1.2007 kl. 10:42

11 identicon

Sl Margrt

g er vissum a gerir rtt. Miki af flki sem g ekki er htt vi a kjsa Frjlslynda flokkinn taf essu leiindar landsfundi og Nju afli. Vona a r gangi allt haginn

Kv. Haraldur

Halli (IP-tala skr) 30.1.2007 kl. 11:50

12 Smmynd: Jhanna Fra Dalkvist

g ver a viurkenna a g hefi vilja sj ig arna fram, en g vona a g eigi eftir a sj miki af r stjrnmlum framtinni, hvar flokki sem verur.

Jhanna Fra Dalkvist, 30.1.2007 kl. 12:02

13 Smmynd: slaug Sigurjnsdttir

Blessu Margrt. kemur miklu sterkari t r essari erfuu stu en Gujn og Magns. G vil sj ig "rtta flokkinum" n ess a tskra hver hann er. Svona vona g a Sverrir muni taka nafni sem hann .

slaug Sigurjnsdttir, 30.1.2007 kl. 13:20

14 Smmynd: Rannveig orvaldsdttir

etta var hrrtt kvrun hj r. Til hamingju! Gangi r og num vel...

Rannveig orvaldsdttir, 30.1.2007 kl. 14:44

15 identicon

Margrt ert ein af fum stjrnmlamnnum sem g hef tr , langt yfir essa vitleysu hafin, frbrt a tlir fram plitk - gangi r vel

Ragnheiur Valdimarsdttir (IP-tala skr) 30.1.2007 kl. 16:25

16 Smmynd: Hlynur Hallsson

Sl Margrt, etta var hrrtt kvrun hj r og g vona a sem flestir flaga inna fylgi r. Hrafn Jkulsson spir v a gangir til lis vi Vinstri grn og g vona a hann hafi ar rtt fyrir sr: "En greiningardeild bloggsu vorrar (GBV) telur skylt a upplsa a vinstri grnir Norurlandskjrdmi vestra vilja bera vurnar Margrti, en ar er enn skipa framboslista einsog GBV hefur egar vaki athygli .
Svands Svavarsdttir og Kiddi sleggja eru bi oru vi 2. sti, eftir Jni Bjarnasyni, en til eru eir VG vestra sem vilja umsvifalaust bja Margrti forystusti.
Og fri hnd sgulegt uppgjr: Margrt mtt heimavllinn hans Adda Kidda Gau til a segja takk fyrir sast.
a vri n srdeilis skemmtilegt."

g get bara teki undir etta. Bestu kvejur og gangi r vel,

Hlynur Hallsson, 30.1.2007 kl. 16:47

17 Smmynd: Andrea J. lafsdttir

Plitkin m ekki vi a missa af eins gri stjrnmlakonu og r.

Endilega finndu r gan sta kvenvinsamlegum flokki og taktu sigurgngu inn nja rkisstjrn vor!

Andrea J. lafsdttir, 30.1.2007 kl. 22:31

18 identicon

Sl Margrt

hvers vegna hfst etta allt saman? hvers vegna geturu ekki svara v?
geturu viurkennt a a ert enn grm t ntt afl vegna ess a komst ekki inn ing sast ar sem eir tku nokkur atkvi fr okkur frjlslynda flokknum?

eitt anna sem mig langar a nefna er a sjlf ttir a skammast n fyrir a reyna hvtvo ig, segir a ntt afl og fleiri sem eru Frjlslynda flokknum hafi keypt atkvi me v a borga inn fyrir lii.

sjlf gerir a einnig og g veit a mjg vel, Sverrir fair inn geri a einnig, allir geru etta, ekki hgt a benda einhvern einn aila, i eru ll jafnsek essu mli.

Vildi Sverrir ekki f jn magg inn flokkinn snum tma en Jn magg neitai ar sem hann vill ekki vinna me Sverri, hann var fll egar Jn magg gekk til lis vi frjlslynda og varst grm og rei einnig vegna ess a ntt afl kom inn.
einnig fannst mr glata a konur kvenrttindaflaginu sem ert varaformaur a hvetja konur til ess a kjsa konur og egar g spuri afhverju tti g a kjsa ig, var mr sagt a v a ert kona.....!!!!! g sagi a g ks ekki konu vegna ess a hn er kona, finnst a bara llgt, etta feminstapakk er alveg me lkindum, i konurnar eru ekkert skrri sjlfar, konur eru konum vestar.

en nna ertu farin r flokknum vegna ess a kannst ekki a ta sumum hlutum til hliar og halda fram a vinna itt verk sem gast alveg gert. ert bara algjr flupki alveg eins og hann Gunnar rlygsson.

g tla samt a ska r velfarnaar v sem tekur r fyrir hendur. en ttir einnig a huga a etta var engum einum a kenna, heldur ykkur llum.

Rsmundur Gestsson (IP-tala skr) 30.1.2007 kl. 23:09

19 Smmynd: Hlynur Hallsson

Enginn mlefnagreiningur? Frjlslyndiflokkurinn er a breytast rasistaflokk. Margrt hefur reynt a vinna gegn v en v miur ekki tekist. v er elilegt a hn yfirgefi sktuna. Bestu kvejur,

Hlynur Hallsson, 31.1.2007 kl. 12:23

20 identicon

g fyrirgef r na fordma gegnum kristum essu landi :) J fordmar hafa ausi yfir okkur af num vrum, lkt okkur vi hryjuverkamenn. Enn g fyrirgef r a, hlst einfaldlega a sagir eitthva me viti, lgt og gerir nna me v a segja ig r frjlslyndaflokkinum. Nna geta eir haldi fram a spila snum huldu fordmum sta ess a einhver hefi haldi fram a berjast innan fr gegn v .a.s. tlendinga hatri, na fordma hefi einhver annar urft a sj um.

g vona a allt gangi r hagin, engin skili a vera ti kuldanum og engin skili a vera beyttur fordmum. En vi vinnum okkkur a sem vi sum. g vona a finnir r sta til frambar.

Kv. og g vona bara a besta fyrir ig.

Linda (IP-tala skr) 31.1.2007 kl. 15:57

21 Smmynd: Hildigunnur Rnarsdttir

fram Magga, sty ig heilshugar. Og tek undir me Andreu og Hlyni, velkomin okkar rair ;-)

Hildigunnur Rnarsdttir, 31.1.2007 kl. 16:00

22 identicon

Ntt afl er landsekkt fyrir fgakennd vihorf og rngsni. N egar eir hafa mjaka sr inn Frjlslynda flokkinn og komi sr inn undir hj Gujni og Magnsi get g vel skili a Margrt hafi ekki huga a starfa flokknum lengur, a g tali n ekki um hva essir kallar eru leiinlegir og koma heimskulega fyrir.
Hn hefi j urft a skuldbindasig til a vera ingmaur flokksins nstu fjgur rin svo a var anna hvort a hrkkva ea stkkva. Kannski hefur henni tt vnlegra a berjast gegn fgunum Jni Magnssyni & Co ingi og forsvari einhvers annars flokks, hva veit g um a.

En a skal enginn reyna a sannfra Margrti, mig, ara lesendur essarar suea nokkurn annan sem fylgist svolti me stjrnmlum, ekkir mann og annan og hefur eitthva vit kollinum, um a a hafi ekki veri neinn greiningur gangi Frjlslynda flokknum ea a Margrt hafi bi til einhvern leiktt.
Hafi i ekkert betra a gera en a reyna rvntingu a breia yfir klri flokknum ykkar? Maur hefi haldi a fyrst ykkur ykir Margrt svona mguleg, hefu i loksins vinnufri til a undirba kosningasigurinn mikla vor. Hah!!!

Ingibjrg (IP-tala skr) 31.1.2007 kl. 19:42

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband